Fyrsta prófi sumarsins lokið.
14 hundar í prófi í dag, Sigurmon M. Hreinsson var dómari og setti upp góð próf í öllum flokku.
6 hundar í BFL og allir með fyrstu einkun Réttarholts Esja Orka var besti hundur eigandir Þórhallur Atlason
7 hundar í OFL 5 með fyrstu einkun, 1 með aðra einkun og 1 með þriðju einkun. Skjaldar Castró var besti hundur í flokki með heiðursverðlaun, eigandi Ævar Valgeirsson
1 hundur í ÚFL-b fékk 1.einkun og besti hundur í flokki, eigandi Guðlaugur Guðmundsson.
Að vanda var einstaklega góður andi á prófstað, prófstjóri þakkar frábæra hjálp hjá þáttakendum sem hjálpuðu á milli flokka og áttu sinn þátt í að hlutirnir gengu vel.
Við þökkum styrktaraðilum fyrir þeirra framlag, Eukanuba sem gáfu verðlaun og aukaglaðning til bestu hunda í gær. Veiðihússins Sökku umboðsaðila Final Approach, Bendir og Hyundai á Íslandi.
Sigurmon Hreinsson dómari, Þórhallur og Orka, Ævar og Castró, Guðlaugur og Katla.