Samstarfsaðilar Retrieverdeildar í gegnum árin eru okkur mjög mikilvægir.
Styttist í að prófavertíð byrji.
Veiðihúsið Sakka mun koma af krafti inní þetta ár eins og fyrri ár.
4 próf verða með aukavinningum fyrir besta hund í öllum flokkum og svo veglegir happdrættisvinningar á Meistarakeppninni 2021
