Nú þegar veiðiprófum er lokið er stigasöfnun komin á hreint.
Stigahæsti hundur 2020 er OFLW-19 FTW-20 ISFTCH Heiðarbóls Dimma, eigandi og stjórnandi Heiðar Sveinsson
í öðru sæti er FTW-19 ISFTCH Ljósavíkur Nínó, eigandi og stjórnandi Ingólfur Guðmundsson, þetta er 7 árið í röð sem Nínó er í topp 3 sem stigahæsti hundur, en það er enn eitt met sem þeir félagar hafa sett og þrisvar hefur hann verið stigahæstur.
í þriðja sæti er BFLW-19 OFLW-20 Huntingmate Atlas, eigandi og stjórnandi Heiðar Sveinsson.
Hér að neðan er listi yfir skor allra hunda, vinsamlega farið vel yfir listann og ef þið verið var við að eitthvað sé ekki rétt hafið samband við Heiðar Sveinsson í messenger. Athugið að reglur eru með þeim hætti að eftir 5 próf er fundið meðaltal miðað við 5 próf sjá reglur hér
Til fróðleiks er hér linkur á stigahæstu hunda frá 1996