Búið að opna fyrir próf 202003-4

Nú er búið að opna fyrir veiðipróf 202003-4 sem haldin verða á Húsavík og í Eyjafirði 13. og 14.júní.

Dómarar og fulltrúar HRFÍ verða Kjartan I. Lorange og Hávar Sigurjónsson, prófstjórar Fanney Harðardóttir og Elías Frímann,

Norður prófin hafa alltaf verið skemmtileg og einstaklega skemmtilegt að fara á ný svæði og kynnast nýju fólki.

Keppt verður um Ljósavíkurbikarinn að vanda. Reglur fyrir Ljósavíkurbikarinn https://retriever.is/wp-content/uploads/2018/03/Lj%C3%B3sav%C3%ADkurbikarinn-%C3%A1-heimas%C3%AD%C3%B0u.pdf