Búið er að opna fyrir skráning á veiðipróf 201906 og 7 sem haldin verða við Melgerðismela 22 og 23.júní n.k.
Dómair verður Øyvind Veel frá Noregi,
Fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon,
Prófstjórar: Fanney Harðardóttir 8611396 og Ragnar Þorgrímsson 8976046
Að þessu sinni er þetta próf hápunktur sumarstarfsins hjá deildinni og alltaf einstaklega gaman að koma norður í blíðuna og kynnast gestrisni og skiplagi þeirra á flottum prófsvæðum. (gætu komið á óvart)
Ljósavíkurbikarinn er veittur stigahæsta hundi samanlagt báða dagana.
Eins og áður er greint frá bætist önd og gæs í bráð á prófum. Önd í bfl og gæs (helsingi og heiðagæs) í OFL og ÚFL-B. Þessi bráð verður notuð í bland við hefðbundna bráð undanfarinna ára, svartfugl og máv.