Skráning hafin fyrir námskeið 6. og 7. júlí

Opnað hefur verið fyrir Retrievernámskeið með Heidi Kvan og Bjarne Holm helgina 6. og 7. júlí

Skipulag:

BFL: Hundar sem eru orðnir 12 mánaða. Frá algjörum byrjendum til hunda sem hafa tekið þátt í byrjendaflokki.

-Viðmiðunarfjöldi er 10 manns með hunda

OFL eða lengra komnir:

-Viðmiðunarfjöldi er 6-8 manns með hunda.

Áhorfendur án hunds

-Viðmiðunarfjöldi er 6 manns

 

Verð:

20.000 kr. með hund

15.000 kr. áhorfandi án hunds

 

Greiðist á Reikning Retrieverdeildar:

0322-26-010809

kt.610809 0490

Staðfestingu á greiðslu skal senda á sigrungullu@gmail.com ásamt upplýsingum um hund, leiðanda og þann flokk sem skráð er í