Búið að opna fyrir vinnupróf (WT) 221901

Búið er að opna fyrir skráningu á fyrsta próf tímabilsins.  það verður vinnupróf (WT) sem haldið verður 30.mars við Silungapoll.

Stefnt er að því að prófa í öllum flokkum fáist skráningar.

Skráningu lýkur á miðnætti 23.mars.

Dómarar eru Jens Magnús Jakobsson, Kjartan I. Lorange og Halldór Bjornsson.

Prófstjóri Heiðar Sveinsson, sími 8255219, póstfang heidar@bl.is.

Hvet alla til að byrja tímabilið með krafti og skrá ykkur á fyrsta viðburðin.