Uppfærðar veiðiprófsreglur

Á ársfundi deildarinnar 24.janúar s.l. voru samþykktar tilllögur um breytingar á veiðiprófsreglum.  Veiðinefnd, dómarar og stjórn Retrieverdeildar höfðu áður samþykkt og farið yfir umræddar breytingar.

Stjórn HRFÍ samþykkti uppfærðar relgur á síðast fundi sínum og eru þær nú komnar uppfærðar inná vef retrieverdeilar hér

þessar reglur taka gildi frá og með 1.apríl 2019.