Veiðipróf 201810 sem haldið var við Draugatjörn 22. september. Dómari var Sigurður Magnússon, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri var Þórhallur Atlason.
10 hundar voru í prófi, 6 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL-b. Einkunnir voru eftirfarandi;
Byrjendaflokkur:
Hrísnes Skuggi 1.eink.
Klettavíkur Kara 1.eink.
Heiðarbóls Dimma 1.eink. og BF.
Leynigarðs Frami 2.eink.
Heiðarbóls Skuggi 2.eink.
Þula 2.eink.
Opinflokkur:
Dewmist glitter´N Glance 2.eink. og BF.
Veiðivatna Flugan Embla 3.eink.
Úrvalsflokkur:
Kola 2.eink.
Ljósavíkur Nínó 1.eink. og BF.
Prófstjóri þakkar dómara, dómara nema, fulltrúa, þátttakendum og aðstoðarfólki fyrir daginn. Einnig þakkar deildin stuðningsaðilum, Eukanuba/Acana, Hyundai, og Bendir veittan stuðning.
Þórhallur prófstjóri, Margrét Pétursdóttir fulltrúi HRFÍ, Heiðar og Dimma besti hundur í BFL, Svava og Stormur besti hundur í OFL, Ingólfur og Nínó besti hundur í ÚFL-B og Sigurður Magnússon dómari.