Í dag var haldin deildarsýning Retrieverdeildar að Brautarholti á Skeiðum. Dómari var Claudia Berchtold frá Austurríki. Úrslitin fóru svo :
BIS ISJCh Nátthaga Skorri (Labrador retriever)
BIS 2 ISShCh RW-16 Flatham´s Väjjen Dell Iceland Romeo (Flat-coated retriever)
BIS 3 EjCh ECh PTCh Heartbreaker De Ria Vela (Golden retriever)
Besti hvolpur sýningar : Stjörnusteins Nóel (Labrador retriever)
Besti hvolpur sýningar 2 : Volcano Gold Beauty Bella (Golden retriever)
Besti ungliði sýningar : Stjörnusteins Hanna Líf (Labrador retriever)
Besti öldungur sýningar : ISVetCh Uppáhalds Vetrarsól Askja (Labrador retriever)
Besti öldungur sýningar 2 : ISShCh RW-17 Skotís Príma Ösp (Golden retriever)
Besta par sýningar : Dolbia Yes Sir og OB-1 ISCh Dolbia Avery Nice Girl (Labrador retriever)
Besti ræktunarhópur sýningar : Leynigarðsræktun (Labrador retriever)
Nánari úrslit verða sett inn í gagnagrunninn fljótlega. Við óskum öllum til hamingju með árangurinn í dag og þökkum fyrir skemmtlega sýningu 🙂