Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201803 sem haldið verður við Sílatjörn í Hvítársíðu í Borgarfirði, 2.júní n.k.
Dómari verður Sigurmon M. Hreinsson
Prófstjóri Þórhallur Atlason.
Umhverfi Sílatjarnar og prófsvæðið er eitt það besta sem við höfum fyrir veiðipróf.
Eins og fyrr skorum við á þá sem fyrirhuga þátttöku að skrá sig sem fyrst.