Úrslit í síðasta veiðiprófi sumarsin próf 201511

Úrslit í veiðipróf 201511 við Villingavatn 5 september 2015. Skráningar voru með besta móti og samtals tóku þátt 19 hundar, Kjartan I. Lorange dæmdi OFL og ÚFL-B, Sigurmon M. Hreinsson var fulltrúi HRFÍ og dæmdi jafnframt BFL. í BFL voru 8 hundar skráðir og allir hlutu einkun í dag, besti hundur í BFL var Kolkuós Ópera með 1.einkun, eigandi Brynólfur Sæmundsson. í OFL tóku 4 hundar þátt og voru allir í einkun, besti hundur í OFL var OB-I Stekkjarhvamms Garpur með 2.einkun, eingandi Ragnar Þorgrímsson í ÚFL-B tóku 7 hundar þátt og voru einnig allir í einkun, besti hundur var ISFTCH Ljósavíkur Nínó með 1.einkun, eigandi Ingólfur Guðmundsson.

Dýrheimar, umboðsaðilar Royal Canin eru aðalstyrktaraðili Retrievedeildar á mynd: Sigurmon M. Hreinsson dómari og fulltrúi, Kjartan I. Lorange dómari, Brynjólfur Sæmundsson með Kolkuós Óperu, Ingólfur Guðmundsson með ISFTCH Ljósavíkur Nínó og Ragnar Þorgrímsson með OB-I Stekkjarhvamms Garp.