Lokið er prófi 201505 við Melgerðismela og úrslit komin inn. Kjartan Lorange setti upp skemmtileg próf í öllum flokkum í dag og prófaðir voru 14 hundar. 6 hundar í BFL og besti hundur var Veiðifélaginn Garpur með 1.einkun og Heiðursverðlaun, eigandi er Stefán Hrafnsso. 4 hundar voru í OFL og var Kolkuós Neisti besti hundur með 1.einkun, eigandi Pálmi Gestsson. 4 hundar voru í ÚFL-B og var Kolkuós Lómur besti hundur með 1.einkun.
Að vanda var öll umgjörð til fyrirmyndar og kærar þakkir til starfsfólks, dómara og fulltrúa HRFÍ. á myndinni er Stefán og Garpur, Kjartan Lorange, Sigurmon og Lómur, Pálmi og Neist og Halldór Björnsson fulltrúi HRFÍ