Ágætu Retrievereigendur,
Um næstu helgi verður okkar stæsta hátíð eða deildarviðburðinn, tvöfalt veiðipróf með erlendum og innlendum dómurum og sýning með erlendum dómara. Við verðum öll saman á tjaldsvæði og skemmtum okkur saman. Það eru samt nokkrir hlutir sem við þurfum að virða :
1. Af tillitssemi við þá sem eru að fara með hunda í próf eða sýningu að ró verður að vera komin á svæðið um miðnætti hið allra síðasta
2. Við göngum hreinlega um svæðið og allir hundar verða í taum og við hirðum upp eftir þá.
3. Á prófsvæði og í kringum það er bannað að vera með lóðatíkur …. hvort sem er í bíl á bílaplani eða í kringum svæðið….. okkar hugsun er alltaf að vinna með þeim hundi sem er í prófi og vilja honum það allra besta !
4. Skemmtum okkur vel saman … 🙂