TIL HAMINGJU MEÐ HVOLPINN
TIL HAMINGJU MEÐ HVOLPINN er bæklingur fyrir nýja hvolpaeigendur. Bækllingurinn stendur ræktendum retrieverhunda til boða til að láta fylgja með hvolpum til nýrra hvolpaeigenda.
Til að fá bæklinginn afhentan vinsamlega verið í sambandi við tengilið ræktunarstjórnar og hann mun í samráði við ræktenda afhenda bæklinginn.
Tengiliður stjórnar er núna Óli Þór Árnason olithorarna@gmail.com, sími 8698380