Sýningaþjálfun Retrieverdeildarinnar !

Sýningaþjálfun verður haldin næsta þriðjudag, 21. ágúst kl. 20:00 í bílastæðahúsinu Holtagörðum.  Munið eftir að taka með ykkur góða skapið, sýningatauma, nammi fyrir voffana og skítapoka.  Deildin þiggur gjarnan 500 krónur frá hverjum þátttakanda fyrir þjálfuna en aurinn fer í sjóð deildarinnar.  Allir eru velkomnir, en lóðatíkur eru beðnar að taka tillit til rakka og […]

Stigin

Að loknum 8 veiðiprófum sækjandi veiðihunda 2012 er staða stiga þannig að ISFTCH Copperbirch Montanus er í forystu með 65 stig (5 próf), Hólabergs Lovely Líf er í öðru sæti með 47 stig (7 próf) en ISFTCH The Captain”s Ljosavikur Coco í 3. sæti með 46 stig (3 próf). Þetta stefnir í spennandi endasprett! Á […]