Ársfundur Retrieverdeildar verður haldinn í kvöld 13. mars kl. 20:00 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15.
Um síðustu helgi var haldin alþjóðleg sýning HRFÍ og voru 84 Retrieverhundar skráðir til leiks. Francesco Cochetti dæmdi Labrador og Flat-coated og Branislav Rajic dæmdi Golden.
Ársfundur Retrieverdeildar verður haldinn fimmtudagskvöldið 13. mars kl. 20:00
HRFÍ hefur samþykkt dagskrá deilarinnar fyrir veiðipróf og deildarsýningu
Sá siður tíðkast að deildirnar skipta með sér að sjá um mönnun kringum sýningar félagsins
Kynningu á nýju dýravelferðarlögunum frestað.
Dagskrá 2014 með fyrirvara
Stigahæstu hundar deildarinnar á veiðiprófum og sýningum ársins voru heiðraðir í gær, laugardaginn 11. janúar
Uppskeruhátíð HRFÍ verður haldið laugardaginn 25. janúar í félagsheimili Fáks í Reykjavík. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.
Stigahæstu hundar á veiðiprófum og sýningum ársins 2013 verða heiðraðir í húsnæði HRFÍ (Síðumúla 15, 2. hæð) laugardaginn 11. janúar 2014 kl. 15:00.