Author Archives: Kerfisstjóri

Niðurstöður úr veiðiprófi 201810 sem haldið var við Draugatjörn

Veiðipróf 201810 sem haldið var við Draugatjörn 22. september. Dómari var Sigurður Magnússon, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri var Þórhallur Atlason. 10 hundar voru í prófi, 6 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL-b. Einkunnir voru eftirfarandi; Byrjendaflokkur: Hrísnes Skuggi 1.eink. Klettavíkur Kara 1.eink. Heiðarbóls Dimma 1.eink. og […]

Veiðipróf við Draugatjörn næstkomandi laugardag 22.september.

Þá er komið að síðasta prófi ársins hjá Deildinni, nafnakall verður klukkan 9:00 og hefst prófið í framhaldi. Allir velkomnir að koma og fylgjast með flottum hundum og hitta skemmtilegt fólk á frábæru  prófsvæði. Skemmtinefnd verður á svæðinu að selja kaffiveitingar á meðan á prófi stendur. Athugið að þar er einungis tekið við peningum. Prófstjóri […]

Dagskrá deildarsýningar 14. júlí 2018

Nú er skráningu á deildarsýningu Retrieverdeildarinnar lokið og eru 62 hundar skráðir. Dómari sýningarinnar er Claudia Berchtold frá Austurríki, en hún ræktar Flat-coated Retriever. Sýningin er haldin á tjaldsvæðinu við Brautarholt á Skeiðum og byrjar kl. 10:00 á laugardagsmorguninn 14. júlí. Nokkrar hagnýtar upplýsingar varðandi sýninguna: Sýninganúmer verða afhent á staðnum, gera má ráð fyrir […]

Veiðipróf á Melgerðismelum 2018

Tvöfalt veiðiprófið verður haldið á Melgerðismelum helgina 23.-24. júní næstkomandi. Að loknu prófi á laugardeginum verður slegið upp grillveislu í félagsheimilinu Funaborg semstaðsett er á Melunum. Allir eru velkomnir í matinn óháð því hvort tekið er þátt í veiðiprófinu eða ekki. Verð og skráning Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 19. júní Fullorðnir greiða 3000 kr. 16 […]

Veiðipróf 201803 við Sílatjörn 2. júní

Laugardaginn 2. júni verður haldið veiðipróf á vegum Retrieverdeldar HRFÍ. Prófið verður haldið við Sílatjörn á Hvítársíðu sem er skemmtilegt prófsvæði, áhorfendavænt og með mjög góðu aðgengi fyrir áhorfendur. Nafnakall verður við Sílatjörn kl. 09:00 og hvetjum við alla til að mæta og fylgjast með flottum hundum þreyta próf í frábæru umhverfi. Dómari – Sigurmon […]