Veiðipróf 201810 sem haldið var við Draugatjörn 22. september. Dómari var Sigurður Magnússon, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri var Þórhallur Atlason. 10 hundar voru í prófi, 6 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL-b. Einkunnir voru eftirfarandi; Byrjendaflokkur: Hrísnes Skuggi 1.eink. Klettavíkur Kara 1.eink. Heiðarbóls Dimma 1.eink. og […]
Author Archives: Kerfisstjóri
Þá er komið að síðasta prófi ársins hjá Deildinni, nafnakall verður klukkan 9:00 og hefst prófið í framhaldi. Allir velkomnir að koma og fylgjast með flottum hundum og hitta skemmtilegt fólk á frábæru prófsvæði. Skemmtinefnd verður á svæðinu að selja kaffiveitingar á meðan á prófi stendur. Athugið að þar er einungis tekið við peningum. Prófstjóri […]
Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201810 sem haldið verður við Draugatjörn 22.september n.k. og er jafnframt síðasta próf timabilsins Dómari Sigurður Magnússon. Fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri Þórhallur Atlason.
Nú er skráningu á deildarsýningu Retrieverdeildarinnar lokið og eru 62 hundar skráðir. Dómari sýningarinnar er Claudia Berchtold frá Austurríki, en hún ræktar Flat-coated Retriever. Sýningin er haldin á tjaldsvæðinu við Brautarholt á Skeiðum og byrjar kl. 10:00 á laugardagsmorguninn 14. júlí. Nokkrar hagnýtar upplýsingar varðandi sýninguna: Sýninganúmer verða afhent á staðnum, gera má ráð fyrir […]
Tvöfalt veiðiprófið verður haldið á Melgerðismelum helgina 23.-24. júní næstkomandi. Að loknu prófi á laugardeginum verður slegið upp grillveislu í félagsheimilinu Funaborg semstaðsett er á Melunum. Allir eru velkomnir í matinn óháð því hvort tekið er þátt í veiðiprófinu eða ekki. Verð og skráning Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 19. júní Fullorðnir greiða 3000 kr. 16 […]
Þriðja veiðipróf deildarinnar fór fram í dag 2. júní við Sílatjörn 12 hundar voru prófaðir í öllum flokkum, 5 í BFL 4 í OFL og 3 í ÚFL Einkunnir voru í BFL. Þula 1. eink og BF Heiðarbóls Katla 2. eink. Leynigarðs Frami 3. eink Aðalbóls Keilir 0 Hrísnes Skuggi 0 OFL. Veiðivatna flugan Embla […]
Laugardaginn 2. júni verður haldið veiðipróf á vegum Retrieverdeldar HRFÍ. Prófið verður haldið við Sílatjörn á Hvítársíðu sem er skemmtilegt prófsvæði, áhorfendavænt og með mjög góðu aðgengi fyrir áhorfendur. Nafnakall verður við Sílatjörn kl. 09:00 og hvetjum við alla til að mæta og fylgjast með flottum hundum þreyta próf í frábæru umhverfi. Dómari – Sigurmon […]
Ársskýrsla 2017 er kominn. Hægt er lesa hana hér á pdf formati