Stigahæstu hundar á veiðiprófum og sýningum ársins 2013 verða heiðraðir í húsnæði HRFÍ (Síðumúla 15, 2. hæð) laugardaginn 11. janúar 2014 kl. 15:00.
Author Archives: Kerfisstjóri
Retrieverhundar eru fjölhæfir og vinnufúsir. Vaxandi áhugi er meðal Retrievereigenda að taka þátt í almennum vinnuprófum og hafa Retrieverar verið að standa sig með prýði þar.
Stjórn hefur ákveðið að birta lista yfir stigahæstu Retrievera á veiðiprófum og sýningum HRFÍ árið 2013
Punktar frá fulltrúaráðsfundi HRFÍ eru hér
Úrslit hjá retrieverhundum á nóvembersýningu HRFÍ sem fram fór 16 og 17 nóvember síðastliðinn
birtist í nýjasta tölublaði hins norska Retrievernytt
Laugavegsganga HRFÍ verður farin laugardaginn 5. október næstkomandi
Garðheimar bjóða upp á kynningar á stórum hundum helgina 28. og 29. september næstkomandi og að sjálfsögðu verður Retrieverdeildin með glæsilegan tvöfaldan bás.
Augnskoðun á vegum HRFÍ verður 15. – 17. nóvember næstkomandi