Nú eru að baka öll veiðipróf þessa tímabils og niðurstaða kominn í stigahæstu hunda.
3 stigahæstu hundar eru:
BFLW23 OFLW-24 COOLWATER´S LJOSAVIKUR CONO með 46,7 stig eftir 6 próf, eigandi og stjórnandi Ingólfur Guðmundsson
Heiðmerkur Kata með 39,4 stig eftir 8 próf, eigandi og stjórnandi Kristján Smári Smárason
Aqua Seer´s Find Your Happiness með 30 stig eftir 8 próf, eigandi Sandra Sjöfn Helgadóttir, stjórnandi Jóhann Ingi Jónsson
Við óskum öllum til hamingju með árangurinn og þökkum þáttöku á prófum í sumar, eins þökkum við starfsfólki, prófstjórum, fulltrúum og dómurum fyrir sumarið.
Þökkum styrktaraðilum.
www.bendir.is
www.petmark.is
ps. ef villur í excel skjali vinsamleg verið í sambandi.
