Þetta er staðan á stigaskori þegar aðeins eitt próf er eftir.
Stigahæstur er BFLW23 OFLW-24 COOLWATER´S LJOSAVIKUR CONO, eigandi og stjórnandi Ingólfur Guðmundsson með 46,7 stig eftir 6 veiðipróf.
vinsamlega látið vita ef um innsláttarvillur er að ræða eða eitthvað er óljóst.
