Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 202106 sem haldið verður við Sílatjörn í Borgarfirði.
Dómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson
skemmtilegt prófsvæði í einstaklega fallegri náttúru.
