Meistarakeppni og kvöldverður 19. október

19.október n.k. verður Meistarakeppnin haldin og um kvöldið verður kvöldverður frá Grillvagninum.

Stigahæsti hundur á veiðiprófum 2019 verður heiðraður.

Munið að fara vel eftir leiðbeiningum við skráningu og greiða gjaldið núna inná reikning deildarinnar en ekki reikning HRFÍ.

Reiknisnúmer Retrieverdeildar HRFÍ er 0322-26-010809, kt: 610809 0490