Búið að opna fyrir próf 201913 við Tjörn

Opnað hefur verið fyrir skráning á síðasta veiðipróf tímabilsins númer 201913.

Prófið verður haldið við Tjörn sem er í Bláskógabyggð rétt við Syðri- Reyki 5.október n.k.

Dómari verður Sigurmon Hreinsson, prófstjóri Þórhallur Atlason

það var frábær mæting á síðast próf sem var haldið við Villingavatn og nú er að klára vertíðina með stæl og undirbúa hunda fyrir meistarakeppnina sem verður 19.október n.k.

Hér er leiðin frá Reykjavík á Tjörn.

Skráningarfrestur er til miðnættist 29.september.