Niðurstöður úr veiðiprófi 201810 sem haldið var við Draugatjörn

Veiðipróf 201810 sem haldið var við Draugatjörn 22. september. Dómari var Sigurður Magnússon, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri var Þórhallur Atlason.

10 hundar voru í prófi, 6 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL-b. Einkunnir voru eftirfarandi;

Byrjendaflokkur:

Hrísnes Skuggi 1.eink.

Klettavíkur Kara 1.eink.

Heiðarbóls Dimma 1.eink. og BF.

Leynigarðs Frami 2.eink.

Heiðarbóls Skuggi 2.eink.

Þula 2.eink.

Opinflokkur:

Dewmist glitter´N Glance 2.eink. og BF.

Veiðivatna Flugan Embla 3.eink.

Úrvalsflokkur:

Kola 2.eink.

Ljósavíkur Nínó 1.eink. og BF.

Prófstjóri þakkar dómara, dómara nema, fulltrúa, þátttakendum og aðstoðarfólki fyrir daginn. Einnig þakkar deildin stuðningsaðilum, Eukanuba/Acana, Hyundai, og Bendir veittan stuðning.

Þórhallur prófstjóri, Margrét Pétursdóttir fulltrúi HRFÍ, Heiðar og Dimma besti hundur í BFL, Svava og Stormur besti hundur í OFL, Ingólfur og Nínó besti hundur í ÚFL-B og Sigurður Magnússon dómari.