Þriðja veiðipróf deildarinnar fór fram í dag 2. júní við Sílatjörn
12 hundar voru prófaðir í öllum flokkum, 5 í BFL 4 í OFL og 3 í ÚFL
Einkunnir voru í
BFL.
Þula 1. eink og BF
Heiðarbóls Katla 2. eink.
Leynigarðs Frami 3. eink
Aðalbóls Keilir 0
Hrísnes Skuggi 0
OFL.
Veiðivatna flugan Embla 1. eink
Aðalbóls Erró 1. eink og BF
Kolkuós Reglu Tóta 1. eink
Klettavíkur Dr. Kata 1. eink
ÚFL.
Ljósavíkur Nínó 2. eink
Kolkuós Oxana Birta 1. eink
Kola 1. eink og BF
Dómari, Sigurmon Hreinsson,
Dómaranemi Jens Magnús Jakobsson
Fulltrúi HRFÍ Kjartan Ingi Lorange.
Prófstjóri Þórhallur Atlason