Þá er komið að því að skrá sig á næsta Vinnupróf WT sem verður haldið 1.maí n.k.
Það verður haldið á Tjarnhólum sem er rétt ofan við Reykjavík.
Ingólfur Guðmundsson verður prófstjóri.
Það var mikil og góð stemming á síðasta WT og eitthvað sem fólk á endilega að taka þátt í og ef ekki þá allavega mæta og fylgjast með.