Meistarakeppnin 2021

Að loknu góðu veiðiprófa tímabili er rétt að blása til uppskeruhátíðar.

Tökum þátt í skemmtilegum degi með félögum með sama göfuga áhugamálið að vinna og skemmta sér með retriever hundum.

Final Apporach, Franchi, Veiðihúsið, Petmark, Eukanuba, Bendir, Camo.is gefa vinninga í happdrætti.

Hrafnsvíkur labrador gefa verðlaun í öllum flokkum.

Vonumst eftir að sjá sem flesta og munið að skrá ykkur og greiða gjaldið til Retrieverdeildar.

Allar upplýsingar ´a meðfylgjandi auglýsingu.