Dómararáð fyrir dómaranám
Dómararáð fyrir dómaranám fyrir sækjandi hunda:
Halldór Garðar Björnsson, dómari og skipaður af dómurum.
Sigurður Magnússon, dómari og skipaður af dómurum.
Heiðar Sveinsson, skipaður af stjórn Retrieverdeilar.
Dómararáð er skipað til eins árs í senn.
Dómararáð er umsagnaraðili og heldur utan um dómarnám fyrir sækjandi hunda samkvæmt reglum og leiðbeiningum um námið.
Reykjavík 10. apríl 2018