Auglýsa hvolpa á siðunni

Ef ræktandi óskar eftir að auglýsa hvolpa á retriever síðunni þá er þetta ferlið:

senda á retriever@retriever.is ósk um að birta auglýsingu með upplýsingum

  • Ræktunarnafn ef það er til staðar
  • Foreldra, nafn og ættbókarnúmer.
  • Dagsetning gots ef got er afstaðið annnars áætlaðan tíma og uppfæra svo eftir got.
  • Fjölda hvolpa
  • Fjölda af hverju kyni
  • Liti af hverju kyni.
  • heimasíðu eða facebook síðu ef það er til.
  • símanúmer þess sem gefur upplýsingar

Auglýsing er gjaldfrjáls til virkra félaga í Retrieverdeild HRFÍ

Auglýsing er síðan sett inn á síðuna og er þar í 10 vikur nema að óskað sé eftir því að hún sé tekin út.

Eingöngu got sem uppfylla skilyrði HRFÍ til ættbókarfærslu eru auglýst á síðunni.