Kveðja frá nýrri stjórn
27.02.2025
Ársfundur Retrieverdeildarinnar var haldinn fimmtudaginn 20. febrúar í fundarsal HRFÍ á Melabraut. Fundurinn var vel sóttur, hefðbundin aðalfundarstörf fóru fram og ný stjórn var kjörin. Ný stjórn hefur þegar komið saman og skipt með sér hlutverkum. [...]