Dagskrá deildarsýningar 24. maí
12.05.2025
Það er flott skráning á deildarsýninguna okkar sem verður haldin laugardaginn 24. maí á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði. Dómar byrja kl. 10:00. Úrslit hefjast 13:30 eða strax að loknum dómum. Hringur 1 – Dinanda Mensink frá Hollandi dæmir Labrador.Hringur 2 – Marjo Jaakkola frá Finnlandi dæmir Flat Coated, Golden og Nova [...]