Staðsetning næstu próf
19.05.2022
Næstu próf 202203 og 04 verða haldin við Tjarnhóla báða dagana. Vatnsstaða á Tjarhólum er góð í báðum tjörnum. Tjarnhólar eru einstaklega áhorfendavænir fyrir veiðipróf og vonumst við eftir að sjá góða aðsókn. Dómari verður Trine-lise Tryterud frá Noregi, fulltrúi HRFÍ Halldór Björnsson og prófstjóri Guðrún Ragnarsdóttir. Eins og áður [...]