Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 202205-6
01.06.2022
Opnað hefur verið fyrir skráningu á prófin 202205-06 sem haldin verða helgina 25. og 26. júní nk. Dómarar verða Sigurmon Hreinsson fyrri daginn og Margrét Pétursdóttir seinni daginn, þau eru svo fulltrúar HRFÍ dagana sem þau eru ekki fyrsti dómari, prófstjóri Fanney Harðardóttir. Þessi próf verða í Eyjafirði og [...]