Opnað fyrir próf 202101
13.04.2021
Nýjar tilslakanir á sóttvarnarreglum gera okkur mögulegt að halda næsta veiðipróf númer 202101 sem haldið verður við Seltjörn 24.apríl nk náist þátttaka. Dómari er Sigurmon M. Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir, prófstjóri Heiðar Sveinsson Opið verður fyrir skráningu til miðnættis föstudaginn 16.apríl nk. Nánari útfærsla með tilliti til sóttvarna verður [...]