Heiðrun stigahæstu hunda 2022
01.02.2023
Í gær þann 31. janúar 2023 voru stigahæstu hundar deildarinnar heiðraðir á skrifstofu HRFÍ. Mætingin var einstaklega góð og einnig mættu margir af hundunum til að taka á móti viðurkenningunum sínum. Allir fengu farandbikar, gjöf frá Eukanuba, húfu frá Retrieverdeildinni og viðurkenningarskjal. Kærar þakkir fyrir komuna og sjáumst á sýningum [...]