Opið fyrir skráningu á veiðipróf 202301

Opnað hefur verið fyrir skráningu á fyrsta prór tímabilsins nr 202301 sem haldið verður laugardaginn 1. apríl við Straum í Straumsvík, athugið að próf er flutt vegna frosta og klaka á Tjarnhólum.

Dómari verður Kjartan I. Lorange fulltrúi HRFÍ verður Sigurður Magnússon.

Prófstjóri verður Þórhallur Atlason.

Prófsvæðið við Tjarnhóla er um hálftíma akstur frá Reykjavík uppá Nesjavallaleið. Gott aðgengi og gott að fylgjast með prófi.

Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru þau veitt af Eukanuba.

Starf eins og við höldum úti stendur og fellur með þátttakendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum.

Við vonumst eftir góðri skráningu, vinsamlega verið í sambandi við prófstjóra ef þið getið starfað á prófinu, eins þátttakendur sem geta unnið í öðrum flokkum.

Styrktaraðilar eru www.eukanuba.com og www.bendir.is