Búið að opna fyrir próf 202008-0

Opið er fyrir skráningu á veiðipróf 202008 og 09 sem verða haldin við Bláfinnsvatn í Flókadal, 15. og 16. ágúst n.k.. Þetta er nýtt svæði og verður spennandi að koma á nýjar slóðir.

Dómari verður Lars Nordenhof frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange, prófstjóri Kári Heiðdal.

Eins og venja er fær besti hundur í ÚFL seinni daginn Retrieverbikarinn.

Skráningar á veiðipróf í sumar hafa verið með besta móti, það verður skemmtilegt að taka góða retrieverhelgi saman í Borgarfirðinum.

Hér að neðan er leiðin frá Reykjavík að Bláfinnsvatni.