Breytt staðsetning á prófi 201913 5.október n.k.

Næsta veiðipróf verður flutt frá Tjörn að Tjarnhólum.  Tjarnhólar eru á Nesjavallaleið hægra megin þegar ekið er austur, sjá kort.

Dómari verður Sigurmon M. Hreinsson

Fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson

Prófstjóri Þórhallur Atlason

Skráning er mjög góð og verður prófað í byrendaflokki ásamt opnum flokki.  Eins og áður í sumar má búast við að notaðar verði endur í BFL og endur og gæsir í OFL ásamt svartfugli og máv eins og verið hefur.

Nafnakall verðru kl.9.00 laugardaginn 5.október.

Prófstjóri óskar eftir að þeir sem geti unnið á prófinu gefi sig fram við hann.  Þórhallur í síma 8979904 eða í skilaboðum á facebook.